FOSS

Þau orflofshús sem eru í boði eru eftirfarandi (Nánari lýsingar og upplýsingar að finna inni á orlofsvefnum - Innskráning á orlofsvefinn )Sumarhús í Munaðarnesi - Hús nr. 13

Sumarhús í Reykjaskógi - Skógarsel 

Reykjavík - Íbúð á Klapparstíg

Reykjavík - Íbúð í Ásholti

Akureyri - Íbúð í Núpasíðu

Hólar í Hjaltadal - Íbúð 

Spánn - Íbúð í Torreveja. 


Hér er listi yfir þau hótel sem við seljum gistimiða á. 

Smelltu á nafnið á hótelinu til að fá frekari upplýsingar.  Við það opnast listinn og upplýisingar fyrir hótelið birtast. 


Verð: sjá orlofsvef

Tímabil:01.01.2018 - 14.05.2018 en greiða þarf með 2 miðum júní - okt

Tegund herbergis:Tveggja manna með baði

Annað:

Heilsárshótel:

Fosshótel Lind Reykjavík s: 562 3350

Fosshótel Barón Reykjavík s: 562 3204

Fosshótel Rauðará, Reykjavík s: 514 7000

Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg s: 562 4000

Fosshótel Reykholt Borgarfirði s: 435 1260

Fosshótel Húsavík s: 464 1220

Fosshótel Núpar s: 517 3060

Fosshótel Skaftafell s: 478 1945

Fosshótel Austfirðir, Fáskrúðsfjörður s: 470 4070

Fosshótel Hekla s: 486 5540

Fosshótel Vestfirðir, Patreksfirði s: 562 4000

Fosshótel Stykkishólmur s: 430 2100

Fosshótel Hellnar s: 435 6820

Fosshótel Jökulsárlón s: 514 8300

 

Heilsárshótelin eru lokuð frá ca 15. desember til byrjun janúar.


Sumarhótel:

Fosshótel Vatnajökull  s:478 2555

Fosshótel Laugar í Reykjadal  s: 464 6300


Greitt er aukalega fyrir auka rúm á herbergi.

Í júní, júlí, ágúst og sept  skal greiða með andvirði 2 gistimiða fyrir 1 nótt á öllum okkar hótelum.

Á Fosshótel Reykjavík Höfðatorgi og Jökulsárlóni þarf að greiða aukagjald bæði á veturna og sumrin 6.000 kr. við komu á hótel. Sumsé vetur 1 miði + 6.000 kr og sumar: 2 miðar + 6.000 kr. (þetta eru 6.000 kr. per nótt.)


Gistimiðarnir gilda ekki á sérstökum viðburðum eins og Mærudögum á Húsavík, Menningarnótt í Reykjavík, Dönskum dögum, Fiskideginum mikla o.s.frv.

 

sjá link: www.fosshotel.is

 

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:10.000

Tímabil:15. september 2014 - 15. maí 2015

Tegund herbergis:Tveggja manna herbergi með baði

Annað:

Hótel Reykjavík á Rauðarárstíg

Sjá link: www.hotelreykjavik.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð: sjá orlofsvef
Tímabil:Sumarleiga
Tegund herbergis:Sjá neðan
Annað:
Hótel Edda - herbergi með handlaug
Akureyri - opið 12. júní - 21. ágúst
Laugarbakka - opið 10. júní - 21. ágúst
Ísafjörður - opið 13. júní - 18. ágúst
Skógum - opið 6. júní - 30. ágúst

Hótel Edda með baði
Gisting í herbergi með baði kostar aukalega
Akureyri - opið 12. júní - 21. ágúst
Egilsstaðir - opið 2. júní - 21. ágúst
ML Laugarvatni - opið 5. júní - 21. ágúst
ÍKÍ Laugarvatni opið 10. júní - 18. ágúst
Neskaupsstaður - opið 10. júní - 21. ágúst

Hótel Edda Plús
Gisting á Hótel Eddu plús kostar aukalega
Akureyri - opið 12. júní - 21. ágúst
Stórutjörnum - opið 6. júní - 23. ágúst
Laugum í Sælingsdal - opið 5. júní - 24. ágúst
Vík - 1.maí - 30. september
Höfn - opið 15. maí - 27. september

Gildir fyrir allar tegundir af herbergjum:
Hver miði gildir fyrir tvo í tveggja manna herbergi með handlaug.
Morgunmatur ekki innifalinn.


Leyfilegt er að taka með sér börn í herbergi án endurgjalds en þá þarf að hafa svefnpoka meðferðis.

Bókunarsími 444 4000

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil: 01. janúar 2018 - 31. desember 2018.

Tegund herbergis:Standard einstaklings herbergi eða tveggja manna herbergi í eina nótt.

Annað:

Gestur þarf að greiða aukalega 6.000 krónur við komu á hótelið.

Yfir sumartímann 15. maí - 30. september þarf að greiða með tveimur gistimiðum fyrir nóttina + 6.000 krónur.

48 stunda afbókunarskilmálar, þ.e rukkað er yfir eina nótt ef herbergi er afbókað með styttri fyrirvara. Ef fleiri en tvær nætur eru bókaðar þá er rukkað 50% af heildarverði. Ef að gestur mætir ekki þá þarf að greiða fulla greiðslu.

Eitt barn 3 - 12 ára fær frítt í herbergi með foreldrum ef deilt er rúmi, greiða þarf aukalega fyrir morgunverð 50% af fullu verði sem greiðist við innritun.


Sjá link: www.grand.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:01. október 2017 - 30. apríl 2018

Tegund herbergis:Tveggja manna herbergi með baði án morgunverðar

Annað:

Icelandair hótelin:

Reykjavík Natura

Icelandair hótel Hamar í Borganesi

Icelandair hótel Flúðir á Suðurlandi

Icelandair hótel Vík

Icelandair hótel Klaustur á Suðurlandi

Icelandair hótel Hérað á Egilsstöðum

Icelandair hótel Akureyri


www.icelandairhotels.is


Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:01. október 2017 - 30. apríl 2018

Tegund herbergis:Tveggja manna með baði

Annað:

Hótelin:

Centerhotel Plaza við Ingólfstorg

Centerhotel Þingholt er staðsett í fyrir ofan Laugaveg

Centerhotel Skjaldbreið er staðsett á Laugaveginum

Centerhotel Klöpp er staðsett á horni Klapparstígs og Hverfisgötu

Centerhotel Arnarhvoll er staðsett við Arnarhól


Sjá link:www.centerhotels.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:16.000

Tímabil: jan - maí og sept - des.

Tegund herbergis:Tveggja manna með baði

Annað:

Hótel Kea er fjöggra störnu hótel, vel staðsett í miðbæ Akureyrar. Öll herbergi eru útbúin sér baðherbergi, hárþurrku, minibar, síma, gervihnattasjónvarpi og útvarpi.Á hótelinu eru 74 herbergi.

Bóka herbergi á bókunarvef

www.keahotels.is

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:Vetrarleiga

Tegund herbergis:Sjá neðan

Annað:

Eins manns herbergi
Tveggja manna herbergi
Fjölskylduherbergi 

Morgunmatur innifalinn

www.hotelkeflavik.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:Vetrarleiga

Tegund herbergis:Sjá neðan

Annað:

Eins manns herbergi
Tveggja manna herbergi 

Gistiheimilið er beint á móti hótel Keflavík og morgunmaturinn borinn fram þar.

www.hotelkeflavik.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:Vetrarleiga

Tegund herbergis:Einstaklings- tveggja- og þriggjamanna herbergi.

Annað:

Double herbergin eru mjög rúmgóð og hlýleg. Í herbergjunum er tvíbreið rúm og parket á gólfum, ásamt sjónvarpi og baðherbergi. Þráðlaust internet er inni á herbergjum gestum að kostnaðarlausu.

Sjá link:

 

www.hotelsmari.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:13.400

Tímabil:1. september 2014 - 31. maí 2015

Tegund herbergis:Tveggja manna herbergi með baði

Annað:

Hótel Norðurland er tveggja stjörnu hótel á tveimur hæðum. Hótelið er í hjarta Akureyrar og er fjöldi veitinga og skemmtistaða í næsta nágrenni.  hvert herbergi er með sér baðherbergi, gervihnatta sjónvarpi, útvarpi, síma og kæliskáp.Á hótelinu eru 34 herbergi.

Bóka herbergi á bókunarvef

www.keahotels.is/is/Hotel-Nordurland

Verð:13.400

Tímabil:1. október 2015 - 30. apríl 2016

Tegund herbergis:Tveggja manna herbergi með sturtu

Annað:

Hótelið er frábærlega vel staðsett við Laugardalinn í Reykjavík og býður uppá falleg og björt herbergi.

 

Bóka herbergi á bókunarvef

www.keahotels.is/is/Reykjavik-Lights

Verð:sjá orlofsvef

Tímabil:Vetrarleiga

Tegund herbergis:Þriggja manna herbergi

Annað:

Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergi er tilvalið fyrir fjölskyldur. Það er mjög rúmgott og hlýlegt. Í herberginu er 1 tvöfalt rúm, 1 einstaklings rúm, parket á gólfum, ásamt sjónvarpi, baðherbergi og þráðlausu interneti gestum að kostnaðarlausu.

Sjá link: www.hotelsmari.is

Bóka herbergi á bókunarvef

Verð:Sjá orlofsvef

Tímabil:01. desember 2017 - 30. apríl 2018

Tegund herbergis:Eins til þriggja manna herbergi

Annað:

B&B er nýtt 125 herbergja, 3ja stjörnu hótel staðsett við Keflavíkurflugvöll.

Innifalið í verðum: Morgunverður, flugskutla, vsk og gistináttagjald. Þessi verð gilda ekki með öðrum afsláttum/tilboðum.

6 ára og yngri gista frítt ef þau deila rúmi með forráðamönnum. Gildir einnig um morgunverð.

Ungbarnarúm eru í boði, gestum að kostnaðarlausu. 

 

Bed & Breakfast Keflavík Airport Hotel
Keilisbraut 762
235 Keflavíkurflugvöllur (Ásbrú)
S: 426-5000

Allar upplýsingar er að finna á www.bbkeflavik.com

Vita ferðir

Gjafabréf eingöngu seld á skrifstofu FOSS. Hægt er að panta og við sendum heim um leið og greiðsla hefur borist.

Bréfin kosta 5.000 og gilda sem 25.000 króna inneign - aðeins má nota einn miða á félagsmann í bókun.

Gildistími 2 ár frá útgáfudegi. Bréfin eru ekki endurgreidd.

Bréfin gilda ekki í golf og sportferðir, eða jólaferðir.

Frekari upplýsingar á skrifstofu FOSS.

 

Heimsferðir

Gjafabréf hjá Heimsferðum eru til sölu á skrifstofu FOSS.

Gjafabréfin gilda í allt leiguflug hjá ferðaskrifstofunni  Heimsferðir ehf.

Félagsmenn geta keypt 5 miða í pakkaferðir en 4 miða í flug.

Gjafabréfin kosta 15.000 krónur og gilda sem 25.000 króna inneign.

Gjafabréfin gilda í tvö ár frá útgáfudegi.Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.

ATH: ekki má nota bréfin upp í ferðir um jól og páska, golfferðir eða í áætlunarflug sem tengjast sérferðum.

 

Sumarferðir / Úrval-Útsýn

Gjafabréf
 Gildir sem 30.000 ISK inneign í ferð með Sumarferðir/Úrval-Útsýn
 

Við mælum með að þú lesir þessa skilmála vandlega.

Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.

Einungis er hægt að nota einn miða á félagsmann í bókun, en ekki fleiri en tvo miða á ári.

Gildir sem greiðsla upp í pakkaferð til Alicante, Kanaríeyja, Tenerife, Almería á Spáni og Mallorca.  Þetta gjafabréf er ekki handhafa, eingöngu fyrir félagsmann FOSS.  Eftir útgáfu farseðlis, gilda reglur fargjaldsins um breytingar og fleira. 

Allar leiðbeiningar um bókun gjafabréfs er að finna á slóðinni www.sumarferdir.is þá kemur upp greiðslusíða þegar búið er að velja alla þjónustu. Þarna er númer bréfsins slegið inn, og lækkar þá upphæðina sem eftir er til greiðslu.

 

Icelandair

Gjafabréf / FlugávísanirIceland Icelandair 

Kostar 15.000 en raunvirði 25.000
Kostar 20.000 en raunvirði 30.000 

Gjafabréfin gilda í 5 ár frá útgáfudegi Gjafabréfin fást ekki endurgreidd 

Félagsmenn geta keypt 7 gjafabréf á ári. 

 

 

 

Veiðikortið er til hjá okkur og kostar það kr. 4.000.-

Útilegukortið er til hjá okkur og kostar það kr. 10.000.-

Nefndina skipa:

Ásta Kristjana Jensdóttir

Veiga Dögg Magnúsdóttir

Linda Björg Perludóttir