FOSS

Þau orflofshús sem eru í boði eru eftirfarandi (Nánari lýsingar og upplýsingar að finna inni á orlofsvefnum - Innskráning á orlofsvefinn )

 

 

Sumarhús í Munaðarnesi - Hús nr. 13

Sumarhús í Reykjaskógi - Skógarsel 

Reykjavík - Íbúð á Klapparstíg 5

Reykjavík - Íbúð í Ásholti 2

Akureyri - Íbúð í Núpasíðu 6b

Stykkishólmur - íbúð á Laufásvegi 31

Fáskrúðsfjörður - Íbúð á Hlíðargötu 8

Spánn - Íbúð í Torreveja. 

 

Hér er listi yfir þau hótel sem við seljum gistimiða á. 

Smelltu á nafnið á hótelinu til að fá frekari upplýsingar.  Við það opnast listinn og upplýisingar fyrir hótelið birtast. 

Þegar herbergin eru bókuð þarf að taka fram að greiða eigi herbergið með hótelmiða frá stéttafélagi. 

 

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil: 01. 01. 2020 - 31. 12. 2020 Fosshótel áskilur sér rétt til breytinga á opnunatímum hótelanna. Þannig að vinsamlegast kynnið ykkur það áður en lagt er af stað.

 

Tegund herbergis: Tveggja manna með baði

 

Hótel í Reykjavík

Fosshótel Lind Reykjavík s: 562 3350

Fosshótel Barón Reykjavík s: 562 3204

Fosshótel Rauðará, Reykjavík s: 514 7000

Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg s: 531 9000

Grand Hótel Reykjavík s: 514 8000

Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti s: 514 6000

 

Hótel á Vesturlandi

Fosshótel Reykholt Borgarfirði s: 435 1260

Fosshótel Hellnar s: 435 6820

Fosshótel Stykkishólmur s: 430 2100

Fosshótel Vestfirðir s: 456 2004

 

Hótel á Norður- og Austurlandi

Fosshótel Húsavík s: 464 1220

Fosshótel Austfirðir, Fáskrúðsfjörður s: 470 4070

Fosshótel Mývatn s: 453 0000

 

Hótel á Suðurlandi

Fosshótel Núpar, Kirkjubæjarklaustur s: 517 3060

Fosshótel Hekla s: 486 5540

Fosshótel Jökulsárlón, Öræfi  s: 514 8300

Fosshótel Vatnajökull , Höfn s:478 2555

 

Greitt er aukalega fyrir auka rúm á herbergi.

Á Fosshótel Jökulsárlóni og Grand Hótel Reykjavík þarf að greiða aukagjald bæði á veturna og á sumrin 5.000 kr. við komu á hótel. Sumsé 1 miði + 5.000 kr (þetta eru 5.000 kr. per nótt).

sjá link: www.fosshotel.is

 

Til að kaupa hótelmiða þarf að fara á bókunarvef

Verð: sjá orlofsvef


Tímabil: Sumarleiga

Í ár eru þrjú Eddu hótel í boði. Hótel Edda Akureyri, Hótel Edda Egilsstaðir og Hótel Edda Höfn

Tegund herbergis: Sjá neðan

Annað: Morgunmatur ekki innifalinn í verðinu. En hægt er að kaupa morgunverð og kostar 2.450,- á mann. 

Hótel Edda - herbergi með handlaug
Akureyri - opið 8. júní - 15. ágúst 2020

Egilsstaðir - opið 4. júní - 15. ágúst 2020

Höfn - opið 1. apríl - 1. október 2020

Hótel Edda með baði 

Akureyri - opið 8. júní - 15. ágúst 2020
Egilsstaðir - opið 4. júní - 15. ágúst 2020

Höfn - opið 1. aprí - 1. október 2020

Gildir fyrir allar tegundir af herbergjum:
Hver miði gildir fyrir tvo í tveggja manna herbergi með handlaug.
Morgunmatur ekki innifalinn.


Leyfilegt er að taka með sér börn í herbergi án endurgjalds en þá þarf að hafa svefnpoka meðferðis.

Bókunarsími 444 4000

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil: 01. janúar 2020 - 31. desember 2020.

Tegund herbergis: Standard einstaklings herbergi eða tveggja manna herbergi í eina nótt.

Annað: Gestur þarf að greiða aukalega 5.000 krónur við komu á hótelið. Taka þarf fram við bókun að félagsmaður ætli að nota hótelmiða. 

48 stunda afbókunarskilmálar, þ.e rukkað er yfir eina nótt ef herbergi er afbókað með styttri fyrirvara. Ef fleiri en tvær nætur eru bókaðar þá er rukkað 50% af heildarverði. Ef að gestur mætir ekki þá þarf að greiða fulla greiðslu.

Eitt barn 3 - 12 ára fær frítt í herbergi með foreldrum ef deilt er rúmi, greiða þarf aukalega fyrir morgunverð 50% af fullu verði sem greiðist við innritun.

Bóka þarf herbergi í síma 514 8000

Upplýsingar um Grand Hótel Reykjavík

 

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil: 01. október 2020 - 31. maí 2021

Tegund herbergis: Tveggja manna herbergi með baði án morgunverðar

Annað: Með fyrirvara um breytingar þá er verðið á morgunverði per mann 2.900,-kr.


Icelandair hótelin:

Reykjavík Natura

Icelandair hótel Hamar í Borganesi

Icelandair hótel Flúðir á Suðurlandi

Icelandair hótel Hérað á Egilsstöðum

Icelandair hótel Akureyri

Icelandair hótel Mývatn

 

www.icelandairhotels.is

Bóka herbergi í síma 444 4000 eða með tölvupósti info@icehotels.is

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil:01. október 2019 - 30. apríl 2020

Tegund herbergis: Tveggja manna með baði frí internet tenging.

Annað: Morgunmatur innifalin í verðinu. Hægt er að bæta við 3ja rétta kvöldverði á 6.500,-kr á mann.

Hótelin:

Centerhotel Plaza við Ingólfstorg

Centerhotel Þingholt er staðsett í fyrir ofan Laugaveg

Centerhotel Skjaldbreið er staðsett á Laugaveginum

Centerhotel Klöpp er staðsett á horni Klapparstígs og Hverfisgötu

Centerhotel Arnarhvoll er staðsett við Arnarhól

 

Sjá link:www.centerhotels.is

 

Bóka herbergi í síma 595-8582 eða með tölvupósti bokanir@centerhotels.is

Afbókun þarf að berast með tveggja daga fyrirvara. 

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil: Vetrarleiga

Tegund herbergis:

Eins manns herbergi
Tveggja manna herbergi
Fjölskylduherbergi 

Morgunmatur innifalinn

Símanúmer 420-7000

www.hotelkeflavik.is

 

Til að kaupa hótelmiða farið inn á Orlofsvefur FOSS

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil:Vetrarleiga

Tegund herbergis:

Eins manns herbergi
Tveggja manna herbergi 

Gistiheimilið er beint á móti hótel Keflavík og morgunmaturinn borinn fram þar.

www.hotelkeflavik.is

Til að kaupa hótelmiða farið inn á orlofsvef FOSS

 

Verð: sjá orlofsvef

Tímabil: Vetrarleiga

Tegund herbergis: Einstaklings-, tveggja- og þriggja manna herbergi.

Annað:

Double herbergin eru mjög rúmgóð og hlýleg. Í herbergjunum er tvíbreið rúm og parket á gólfum, ásamt sjónvarpi og baðherbergi. Þráðlaust internet er inni á herbergjum gestum að kostnaðarlausu.

Sjá link:

Sími fyrir bókanir er 595-1900

www.hotelsmari.is

Til að kaupa hótelmiða farið inn á orlofsvef FOSS

Verð: Sjá orlofsvef

Tímabil: 01. desember 2020 - 31. desember 2020

Tegund herbergis: Eins til þriggja manna herbergi

Annað:

B&B er nýtt 125 herbergja, 3ja stjörnu hótel staðsett við Keflavíkurflugvöll.

Innifalið í verðum: Morgunverður, flugskutla, vsk og gistináttagjald. Þessi verð gilda ekki með öðrum afsláttum/tilboðum.

6 ára og yngri gista frítt ef þau deila rúmi með forráðamönnum. Gildir einnig um morgunverð.

Ungbarnarúm eru í boði, gestum að kostnaðarlausu. 

 

Bed & Breakfast Keflavík Airport Hotel
Keilisbraut 762
235 Keflavíkurflugvöllur (Ásbrú)
S: 426-5000

Allar upplýsingar er að finna á Heimasíðu BB hótels

Verð: sjá Orlofsvef

Hjá Hótel Vestmannaeyjaer eru í boði tvær tegundir af herbergjum. Einstaklingsherbergi og tveggj manna herbergi

Öll herbergi eru búin sér baðherbergi, sjónvarpi og fríu WiFi.

Morgunverður innifalinn í verðinu. 

 

Heimasíða Hótel Vestmannaeyjar

Sími 481-2900

 

 

 

Verð: sjá orlofsvef

Sumarleiga

Tveggja manna herbergi án morgunverðar 

Hægt er að kaup ýmsa þjónustu af hótelinu og hvetjum við félagsmenn okkar til að kynna sér það sem hótelið hefur upp á að bjóða á heimasíðu hótelsins. 

Heimasíða Hótel Ísland

Sími 595 7000

netfang : reception@hotelisland.is

Vita ferðir

Gjafabréf eingöngu seld á skrifstofu FOSS. Hægt er að panta og við sendum heim um leið og greiðsla hefur borist.

Bréfin kosta 5.000 og gilda sem 25.000 króna inneign - aðeins má nota einn miða á félagsmann í bókun.

Gildistími 2 ár frá útgáfudegi. Bréfin eru ekki endurgreidd.

Bréfin gilda ekki í golf og sportferðir, eða jólaferðir.

Frekari upplýsingar á skrifstofu FOSS.

 

Heimsferðir

Gjafabréf hjá Heimsferðum eru til sölu á skrifstofu FOSS.

Gjafabréfin gilda í allt leiguflug hjá ferðaskrifstofunni  Heimsferðir ehf.

Félagsmenn geta keypt 5 miða í pakkaferðir en 4 miða í flug.

Gjafabréfin kosta 15.000 krónur og gilda sem 25.000 króna inneign.

Gjafabréfin gilda í tvö ár frá útgáfudegi.Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.

ATH: ekki má nota bréfin upp í ferðir um jól og páska, golfferðir eða í áætlunarflug sem tengjast sérferðum.

 

Sumarferðir / Úrval-Útsýn

Gjafabréf
Gildir sem 30.000 ISK inneign í ferð með Sumarferðir/Úrval-Útsýn
 

Við mælum með að þú lesir þessa skilmála vandlega.

Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.

Einungis er hægt að nota einn miða á félagsmann í bókun, en ekki fleiri en tvo miða á ári.

Gildir sem greiðsla upp í pakkaferð til Alicante, Kanaríeyja, Tenerife, Almería á Spáni og Mallorca.  Þetta gjafabréf er ekki handhafa, eingöngu fyrir félagsmann FOSS.  Eftir útgáfu farseðlis, gilda reglur fargjaldsins um breytingar og fleira. 

Allar leiðbeiningar um bókun gjafabréfs er að finna á slóðinni www.sumarferdir.is þá kemur upp greiðslusíða þegar búið er að velja alla þjónustu. Þarna er númer bréfsins slegið inn, og lækkar þá upphæðina sem eftir er til greiðslu.

 

Icelandair

Gjafabréf / FlugávísanirIceland Icelandair 

Kostar 15.000 en raunvirði 25.000
Kostar 20.000 en raunvirði 30.000 

Gjafabréfin gilda í 5 ár frá útgáfudegi Gjafabréfin fást ekki endurgreidd 

Félagsmenn geta keypt 7 gjafabréf á ári. 

 

 

 

Veiðikortið er til hjá okkur og kostar það kr. 4.000.-

Heimasíða Veiðikortsins

Útilegukortið er til hjá okkur og kostar það kr. 10.000.-

Heimasíða Útilegukortsins

Afsláttarmiði í Kraumu náttúrulaug við Deildatunguhver.

Félagsmenn fá 15% afslátt fyrir sig og fjölskyldu sína, gegn framvísun á miða. Hægt er að nálgast miðan á skrifstofu FOSS. Eru þeir afgreiddir á opnunartíma skrifstofunar. 

Heimasíða Kraumu

Nefndina skipa:

Ásta Kristjana Jensdóttir

Linda Björg Perludóttir