Starfi trúnaðarmanns fylgir mikil ábyrgð.
Í félagi eins og okkar er það mikilvægara en nokkru sinni fyrr að trúnaðarmenn standi vörð um hagsmuni félagsmanna og leiðbeini,upplýsi og aðstoði eftir þörfum.
Til þess að trúnaðarmenn geti sinnt sínu hlutverki verða þeir að hafa skilning á sínum vinnustað um að þeir séu að sækja nám og fræðslu til að geta þjónað félagsmönnum sem best.
Haldin eru námskeið og fræðslufundir fyrir trúnaðarmenn. Fræðsla trúnaðarmana fer fram á vinnutíma og er þeim að kostnaðarlausu.
Að vera trúnaðarmaður er góð reynsla og mikil þekking sem nýtist bæði í starfi og leik. Að geta greint vandamál og komið með lausnir er þekking sem margir hafa getað nýtt á lífsleiðinni.
Trúnaðramenn mynda net þekkingar og ábyrgðar um alt félagssvæðið sem nær frá Hornafirði til og með Þorlákshöfn - með því að hafa þetta net sem sterkast náum við bestum árangri í okkar baráttumálum
Til hamingju með að vera trúnaðarmaður FOSS
Nafn | Vinnustaður | Símanúmer |
---|---|---|
Hildur María Hilmarsdóttir (Íþróttamiðstöð) | Bláskógabyggð | 480-3040 |
Sigrún Ellen Pálsdóttir (Laugarvatn) | Bláskógarbyggð | 480-3034 |
Guðný Rósa Magnúsdóttir (Bláskógaskól Reykholti) | Bláskógarbyggð | 480-3020 |
Elfa Dís Andersen (Leikskólinn Álfaborg) | Bláskógarbyggð | 480-3050 |
Bára Bryndís Kristjánsdóttir | Dvalar og hjúkrunarheimilið Sólvellir | 483-3611 |
Lovísa Bragadóttir | Fjölbrautaskóli Suðurlands | 480-8100 |
Steinar Sigurjónsson (Grímsnes- og Grafningshreppur ) | Grímsnes-og Grafningshreppur | 480-5500 |
Anna M. Sívertsen | Heilbrigðisstofnun Suðurlands | 432-2000 |
Ann-Lisette Winter (Grunnskóli Flúðum) | Hrunamannahreppur | 480-6610 |
Ingibjörg Sif Sigurbjörnsdóttir (Leikskólinn Óskaland) | Hveragerðisbær | 483-4139 |
Auður Elísabet Guðjónsdóttir (íþrótta- og sundstaðir) | Hveragerðisbær | 483-4113 |
Margrét Marís Sveinbjörnsdóttir (Leikskólinn Undraland) | Hveragerðisbær | 483-4234 |
Silja Bára Philip Bárðardóttir (Sambýli) | Hveragerðisbær | 483-4030 |
Árni Svavarsson (Áhaldahús) | Hveragerðisbær | 483-4000 |
Guðbjörg Rósa Björnsdóttir (Grunnskóli) | Hveragerðisbær | 483-0800 |
Sigrún Jónsdóttir | Mýrdalshreppur (Skrifstofa sveitafélagsins) | 487-1210 |
Sigríður Lóa Gissurardóttir (Leikskólinn Örk) | Rangárþing Eystra | 488-4278 |
Lovísa B. Sigurðardóttir (Grunnskóli) | Rangárþing Ytra | 488-7020 |
Hrafnhildur Andrésdóttir (Leikskóli) | Rangárþing Ytra | 488-7045 |
Anna María Gunnþórsdóttir (Leikholt) | Skeið- og Gnúpverjahreppur | 895-2995 |
Sigríður Garðarsdóttir (Grunnskóli) | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | 486-6051 |
Samantha S. Stefaníudóttir (Stjörnusteinar Frístund) | Sveitafélagi Árborg | 480-3219 |
Bryndís B. Másdóttir (Vallholt 12-14) | Sveitafélagi Árborg | 480-6923 |
Signý Berndsen (Leikskólinn Goðheimar) | Sveitafélagi Árborg | 480-6300 |
Ingveldur Guðjónsdóttir (Íþróttahús Sunnulæk) | Sveitafélagi Árborg | 480-5449 |
Bergdís Bergsdóttir (Stekkjaskóli) | Sveitafélagi Árborg | 480-1600 |
Ævar Már Viktorsson (Álfheimar) | Sveitafélagi Árborg | 480-3240 |
Kristín Stefánsdóttir (Félagsleg stuðningsþjónusta Grænumörk) | Sveitafélagi Árborg | 832-7869 |
Hafdís Líndal (Frístund Bifröst) | Sveitafélagi Árborg | 480-5860 |
Hlíf Böðvarsdóttir (Áhaldahús) | Sveitafélagið Árborg | 480-1900 |
Vigdís Unnur Pálsdóttir (Barnaskólinn á Eyrabakka og Stokkseyri) | Sveitafélagið Árborg | 480-3200 |
María Óladóttir (Leikskólinn Jötunheimar) | Sveitafélagið Árborg | 480-6370 |
Katrín Helgadóttir (Sunnulækjarskóli) | Sveitafélagið Árborg | 480-5400 |
Linda Björg Perludóttir (Vallaskóli) | Sveitafélagið Árborg | 480-5800 |
Arnar Freyr Heimisson (Vallholt 27) | Sveitafélagið Árborg | 480-1992 |
Ásdís Eva Halldórsdóttir (Leikskólinn Árbær) | Sveitafélagið Árborg | 480-3250 |
Sigurþór Þórsson (Sundhöllin) | Sveitafélagið Árborg | 865-4908 |
Hulda Ósk Guðmundsdóttir (Leikskólinn Brimver) | Sveitafélagið Árborg | 480-3272 |
Ellen Mjöll Magnúsdóttir Hlíðberg (Ráðhúsi) | Sveitafélagið Árborg | 480-1900 |
Rúna E. Sigtryggsdóttir (Vallholt 9) | Sveitafélagið Árborg | 480-1900 |
Magdalena Anna Reimus (Leikskólinn Hulduheimar) | Sveitafélagið Árborg | 480-3289 |
Kristbjörg Gunnarsdóttir (9an) | Sveitafélagið Ölfus | 659-9584 |
Ágústa Rán Bergþórudóttir (Leikskólinn Bergheimar) | Sveitafélagið Ölfus | 480-3660 |
Lovísa R. Sigurðardóttir (Grunnskólinn) | Sveitarfélagið Ölfus | 480-3850 |
Sandra B. Bjarnadóttir (Íþróttamiðstöð) | Sveitarfélagið Ölfus | 899-6980 |
Elín Íris Fanndal (Sambýli) | Sveitarfélagið Ölfus | 483-3844 |