FOSS

 1. Starfsaldur og fyrri úthlutanir ráða úrslitum um úthlutun
 2. Aðeins er úthlutað einni viku 7 hótelmiðum til umsækjanda hverju sinni.
 3. Félagsmönnum er algjörlega óheimilt að úthluta orlofshúsnæði til annara.
 4. Hafi greiðsla ekki borist á gjalddaga mun orlofsheimilanefnd úthluta öðrum umsækjanda orlofshúsið
 5. Húsin eru útbúin fyrir sex manns í gistingu og ekki er gert ráð fyrir fleirum í gistingu.
 6. Vetraleiga hefur ekki áhrif á sumarleigu.Verklagsreglur fyrir orlofssjóð FOSS 

Orlofsnefndin starfar samkvæmt Stefnu og verksviði FOSS og er kosin á aðalfundi samkvæmt lögum félagsins.       

Lög FOSS, 11. grein “Kosin þriggja manna orlofsnefnd til tveggja ára. Stjórn félagsins er ekki kjörgeng í nefndina    
Stefna og verksvið; FOSS leggur metnað sinn í fjölbreytileika í orlofsmálum eftir því sem kostur er.  

 

Orlofsnefnd FOSS;      

 •  kýs sér formann og ritara      
 •  vinnur samkvæmt stefnu og verksviði félagsins   
 •  starfsmaður FOSS vinnur með nefndinni     
 •  hefur til ráðstöfunar innkomu í orlofssjóð ár hvert að frádregnum kostnaði vegna orlofsmála 
 •  getur að hámarki haft til ráðstöfunar  50% af ráðstöfunarfé orlofsnefndar    
 •  fari kostnaður fram úr heimild skal sameiginlegur fundur stjórnar og orlofsnefndar taka ákvörðun um málsmeðferð      
 • ber ábyrgð á orlofsmálum félagsins      
 • fundir skulu haldnir eins oft og þurfa þykir en þó er heimilt að úthluta utan funda ef þess er kostur 
 • allar úthlutanir eru skráðar og aðgengilegar nefndinni   
 •  hefur umsjón með eignum orlofssjóðs       
 •  lagfærir eða lætur laga eftir þörfum     
 •  fundargerðir orlofsnefndar fara fyrir stjórn félagsins 
 • gefur skýrslu á aðalfundi      
 • meiriháttar viðhald eða fjárfesting fari fyrir stjórn FOSS 

Samþykkt á stjórnarfundi FOSS 10. desember 2007