FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

2. sep  2021

Frí tölvunámskeið fyrir félaga FOSS

Starfsmennt býður upp á tvö tölvunámskeið á netinu.

Almennt tölvunám grunnur skráning 14.sept.

Í námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti almenna tölvunotkunar sem dæmi að efla skilning á internetinu. Um tölvupóst og ýmsa þætti í kringum hann. Auk þess sem farið verður yfir atriði er varða upplýsingatækni. 

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið Skráning 14. sept. 

Farið verður yfir það helsta sem kunna þarf til að geta nýtt tölvur í daglegu lífi.

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast