FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

23. mar  2021

Útilegukortið 2021

Útilegukortið sívinsæla er komið í sölu á skrifstofu FOSS. 

Hægt er að greiða með pening eða korti. Einnig er hægt að fá kortið sent heim í pósti. En þá þurfið þið að hafa samband við skrifstofu með tölvupósti foss@foss.bsrb.is eða í síma 482-2760.

Nánari upplýsingar eru á Orlofsvef FOSS. 

Orlofsnefnd

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast