FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

2. jan  2023

Breytingar á gistimiðum sem tóku gildi 1. janúar 2023.

Breytinginn hjá Kovind hótelum er sú að morgunmatur er ekki lengur innifalinn í verðinu á hótelherberginu. 

Fyrir þá gesti sem voru að leggja snemma af stað í flug, var morgunmaturinn ekki að nýtast þeim gestum. Það er hægt að panta morgunmat ef fólk hefur tíma fyrir slík. Er það gjald greitt við innritun. 

Hjá Íslandshótelum var sú breyting að núna eru þrír verðflokkar í boði.

Dýrast er nýjasta hótelið hjá hótelkeðjunni. Hótel Reykjavík Saga við Lækjagötu.

Næst eru 4ja stjörnu hótelin hjá Íslandshótelum. Þar er t.d. Grand Hótel og Reykjavík Centrum.

Síðast en ekki síst eru 3ja stjörnuhótelin hjá Íslandshótelum.