FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

24. mar  2020

Algengar spurningar um réttindi vegna COVID-19 og svör

Hér er linkur á algengar spurningar um réttindi rélagsmanna í aðildafélögum BSRB tengd COVID-19 faraldrinum. 

https://www.bsrb.is/is/moya/page/spurt-og-svarad-um-rettindi-vegna-covid-19-faraldursins

 

Á vef landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, www.covid.is, er að finna ýmsar upplýsingar sem tengjast heimsfaraldrinum. Þar má til dæmis finna upplýsingar um hvernig skal haga sér í sóttkví og samkomubanni, hvernig forðast má smit og fleira.

Á vef heilsugæslunar www.heilsuvera.is er hægt að senda inn spurninga á spjallrás vefsins. Þar eru ýmsar upplýsingar varðandi einkenni og hvernig fólk á að snúa sér ef það grunar að það sé smitað af veirunni. En gæti þess að auka ekki álagið á þessar mikilvægu stoðir samfélagsins með spurningum sem mega bíða betri tíma. 

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast