Aðild að fríðindum eiga eingöngu starfsmenn sveitafélaga sem eru félagsmenn aðildarfélaga BSRB, þar með talið FOSS. Einnig eiga aðild að sjóðnum starfsmenn hjá Hjallastefnunni og þeir starfsmenn hjá sjálfseignarstofnunum sem eru með ákvæði um Félagsmannasjóð.