Umsókn um fræðslustyrk
Verklagsreglur Fræðslusjóðs FOSS
Fræðslusjóður starfar samkvæmt stefnu og verksviði FOSS.
Lög félagsins 11. grein liður 7, „kosnir 2 fulltrúar í Fræðslusjóð FOSS til tveggja ára".
Einn fulltrúi er kosinn af stjórn sem gegnir jafnframt formennsku í sjóðnum.Starfsmaður FOSS er einnig starfsmaður Fræðslusjóðs.
Tekjur sjóðsins eru samningsbundin gjöld launagreiðanda.
Markmið fræðslusjóðs FOSS er:
- Að félagsfólk beri ekki verulegan kostnað af námi, sem beinlínis er við það miðað að, að þeir geti tileinkað sér framfarir og tæknibreytingar á sínu sérsviði.
- Að félagsfólk eigi án verulegs kostnaðar kost á námskeiðum, sem geri þeim mögulegt að taka að sé vandasamari störf og gera þá hæfari einstaklinga.
Hægt er að skila inn rafrænu afriti af greiðslu úr heimabanka og reikningi fyrir námi/námskeiðum með umsókninni, á Mínar síður.
Annars vegar greiðsluseðill sem finna má í heimabanka undir rafræn skjöl. Einnig þarf að senda kvittun fyrir greiðslunni með því að vista hana sem pdf skjal eða senda hana úr heimabanka sem tölvupóst (tilkynning).
Sömu reglur gilda um Vísindasjóð og Fræðslusjóð.
Á sviði fræðslu- og upplýsingamála leggur FOSS áherslu á: að skipuleggja fræðslu stjórnar- og trúnaðarmanna.
Til að kynna sér reglur RSK varðandi styrki og skattafrádrátt er gott að kynna sér þessa síðu hjá
Úthlutunarreglur
1.gr. Sótt er um rafrænt á heimasíðu FOSS.
2.gr. Einungis félagsmenn FOSS geta fengið styrk úr sjóðnum. Þeir þurfa að hafa verið félagsmenn í að minnsta kosti 6 mánuði. Heimilt er að telja hvern mánuð eftir það.
Sumarafleysingfólk þarf að hafa verið í 9 mánuði í starfi þó ekki samfellt til að fá úthlutun. Þeim sem greitt hefur verið af að lágmarki í 6 mánuði til sjóðsins geta sótt um styrk. Að öðru leyti fá umsækjendur úthlutað eftir starfshlutfalli.
Áunnin réttindi innan félaga BSRB haldast óbreytt þrátt fyrir flutning á milli aðildarfélaga.
3.gr. Umsækjendur eru hvattir til að vanda frágang umsókna. Með umsókn skal senda greinargóða lýsingu á náminu og upplýsingar um hvernig námið nýtist í starfi. Umsækjandi sem skilar inn ófullkomnum upplýsingum eða röngum ber áhættuna af því að umfjöllun tefjist eða að umsókninni verði hafnað.
4.gr. Fjárhæðir styrkja vegna náms/námskeiðs.
- Hámarksfjárhæð styrkja
Félagsfólk í fullu starfi getur að hámarki fengið allt að 90.000 krónur í styrk á 12 mánaða tímabili. Ef félagsaðild er yfir 5 ár þá er styrkurinn kr. 120.000 á ári eða kr. 240.000 á hverju tveggja ára tímabili.
Félagsfólk sem ekki hefur nýtt sér rétt síðustu 5 ára á rétt á styrk allt að 400.000 krónur. Fyrir eitt samfellt nám/námskeið samkvæmt reglum sjóðsins að uppfylltum skilyrðum 4. gr. þessara úthlutunarreglna.
Nánari skilgreining á hámarksfjárhæðum kemur fram hér að neðan:
Starfstengd námskeið
Þurfa að falla að viðmiðum um námskeið og haldin af viðurkenndum fræðsluaðila
Íslenskukennsla fellur undir starfstengt nám
Ef starfstenging er óljós þarf að rökstyðja tengingu við starf
Styrkur getur numið allt að 90.000.- krónum á 12 mánaða tímabili
Sjálfsstyrking og lífsleikni námskeið
Þurfa að falla að viðmiðum um námskeið og haldin af viðurkenndum fræðsluaðila
Haldið innanlands
Styrkur getur numið allt að 50.000.- krónum á 12 mánaða tímabili. Aldrei er þó greitt meira en sem nemur 80% af námskostnaði
Framhaldsskólanám
Nám til eininga
Styrkur getur numið allt að 90.000.- krónum á 12 mánaða tímabili.
Háskólanám
Nám til eininga
Styrkur getur numið allt að 75.000.- krónum á 12 mánaða tímabili.
Háskólanemendur takið eftir að styrkir vegna skólagjalda eru ekki greiddir út fyrr en skóla önn er hafin og staðfesting frá skóla um skólavist hefur borist.
Úr Vísindasjóði er greitt að hámarki kr. 240.000.- árlega eða kr. 465.000.- á hverju tveggja ár tímabili. Upphæðirnar taka gildi 1.1.2019
Bókun 1. við gr. 4 í Starfsmenntasjóð FOSS.
4. gr. Vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða
Starfsmenntasjóður veitir styrki vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða sem tengjast starfi. Þeir sem geta sótt um styrk til sjóðsins eru félagsfólk sem greitt hefur verið af í Starfsmennasjóði. Sjóðurinn veitir eingöngu styrk vegna kostnaðar við þátttöku félagsfólks FOSS
Umsókn skal skilað til sjóðsins á þar til gerðu umsóknarblaði inn á heimasíðu félagsins, foss.bsrb.is. Stjórn FOSS afgreiðir fyrst styrkloforð með samningi sem gerður er á milli stjórnar FOSS og styrkþega. Fullnaðaruppgjör og greiðsla styrkja fer fram eftir að fullnægjandi gögnum hefur verið skilað að ferð lokinni, öllum gögnum skal skilað á nafni og kennitölu styrkþega. Allar umsóknir eru teknar fyrir á stjórnarfundum sem haldnir eru á mánaðarfrest eða eins oft og þurfa þykir.
1. Við mat á umsóknum um styrk til sjóðsfélaga vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða gilda eftirfarandi reglur;
Þegar tilskilin gögn liggja fyrir skulu eftirtalin atriði m.a. höfð til hliðsjónar við mat á umsóknum:
1. Meta skal umsóknir með hliðsjón af því að námið nýtist starfssviðum starfsmanns.
Við mat á umsóknum um styrki úr sjóðnum er horft til þess hvernig þau verkefni sem um ræðir séu til þess fallin að efla símenntun starfsmanna þeirra sem aðild eiga að sjóðnum og stuðla að markvissri starfsþróun þeirra sbr. réttindi og hlutverk sjóðsins. Þegar veittur er styrkur úr sjóðnum skulu styrkþegi vera í starfi, bæði þegar sótt er um og þegar styrkurinn er nýttur.
2. Hver styrkþegi getur fengið styrk skv. reglum Mannauðssjóð Samflots á fjögurra ára fresti (einu sinni á hverjum 48 mánuðum miðað við framkvæmdartíma síðustu úthlutunar úr Mannauðssjóði FOSS).
Ferðatími, matar- og kaffitími telst ekki til dagskrártíma. Launakostnaður félagsmanna telst ekki til námskeiðskostnaðar.
3. Allir styrkir eru greiddir eftir á og eru greiddir gegn framvísun kvittana fyrir kostnaði og staðfestingu um þátttöku.
4. Sjóðurinn veitir eingöngu styrk vegna kostnaðar við þátttöku félagsfólks FOSS sem aðild eiga að sjóðnum og greitt hefur verið af til sjóðsins.
5. Ákvæði í reglum og samþykktum Starfsmennasjóðs FOSS
6. Faglegt gildi ferðarinnar og skal þá haft í huga hvort um er að ræða ráðsstefnu, nám- eða kynnisferð innanland eða erlendis.
7. Umfang dagskrár. Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi yfir skemur en sem nemur 10 klukkustundum og dreifast á tvo daga, dagskrá innanland 7 klukkustundir.
8. Tekið er mið af tímasetningu/framkvæmdatíma síðustu styrkveitingar úr Mannauðssjóði Samflots, hvenær sveitarfélag/stofnun getur sótt um styrkveitingu að nýju.
2. Styrkur til ráðstefnu, náms- og kynnisferða erlendis er 150.000 krónur á 48 mánaða fresti
Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi yfir ekki skemur en sem nemur 10 klukkustundum
Ef sambærileg námskeið eru í boði innanlands er ferða og gistikostnaður undanskilinn heildarkostnaði og því ekki styrktur ef námskeiðið er haldið erlendis.
Færa þarf skýr rök fyrir því að námskeið þurfi að fara fram erlendis.
3. Styrkur til raðstefnu náms- og kynnisferða innanlands er 100.000 krónur á 48 mánaðar fresti
Veittir eru styrkir vegna ferðakostnaðar og gistingar ef áfangastaður er í 100 km eða lengra frá heimabyggð.
Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi ekki yfir skemur en sem nemur 7 klukkustundum
4. Tíðni styrkveitinga
Félagsfólk hlýtur að jafnaði ekki styrk oftar en á þriggja ára fresti vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða. Er þá miðað við styrk úr Mannauðssjóði Samflots.
5. Ef sótt er um styrki til annarra aðila
Umsækjendur tilgreini styrki sem sótt er um til annarra aðila.
6. Fylgigögn með umsókn
- Bréf frá stofnun/vinnustað umsækjanda, þar sem upplýsingar er um tilhögun, tilgang og markmið ferðarinnar. Bréf þetta skal vera áritað af yfirmanni og staðaval rökstutt.
- Lýsing á því fræðsluverkefni sem sótt er um, skipulag verkefnisins, efnisinntak, áætluð framkvæmd, dagskrá , kostnaðaráætlun, aðrir styrkir og framlag umsækjanda.
- Þátttakendalisti félagsmanna skal einnig fylgja.
- Dagskrá ferðar (lengd faglegrar dagskrár erlendis skal vera að lágmarki 10 klukkustundir og dreifast á a.m.k. tvo daga, innanland skal dagskrá vera að lágmarki 7 klukkustundir)
- Hlekkur á vefsíðu og dagskrá þarf að fylgja umsókn um ráðstefnu
- Afrit að farseðli eða hliðstæð kvittun vegna útlagðs kostnaðar
Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða og ekki gefinn út fyrir þann tíma sem styrkþegi öðlaðist rétt í sjóðinn
7. Frágangur og rökstuðningur
Vanda skal frágang umsókna, rökstyðja hvernig styrkurinn nýtist félagsfólki í starfi og til starfsþróunar. Heimilt er stjórn að endursenda umsókn ef hún inniheldur ekki fullnægjandi upplýsingar um verkefnið.
9. Gildistími
Um er að ræða tímabundinn gildistíma vegna lokurnar á styrkveitingum úr Mannauðssjóði Samflots og gildir því til 30.04.2025
Stjórn FOSS samþykkir Bókun 1. við gr. 4. í Starfsmenntasjóð FOSS og er um tímabundna bókun að ræða eða til 30.04.2025. Hafi sameining Mannauðssjóðs KSG, Kjalar og Samflots skv. bókun 3 [2024], í núgildandi kjarasamning, ekki gengið eftir mun stjórn FOSS endurskoða Bókun 1. við gr. 4. í Starfsmenntasjóð að þeim tíma liðnum með hliðsjón af stöðu Starfsmenntasjóðs og fl.
Sjóðstjórn er heimilt að víkja frá framangreindum starfsreglum með stöðu sjóðsins að leiðarljósi hvenær sem er á tímanum.
Reglur þessar taka gildi frá og með 18. nóvember 2024 og gilda til 30.04.2025
5.gr. Umsækjandi sem hlotið hefur styrk úr sjóðnum á s.l. 2 árum getur að hámarki hlotið styrk sem nemur ónotuðu hlutfalli af hámarksupphæð sbr. 4.gr.
6.gr. Kostnaður umsækjanda við nám, námskeið, námsstefnur, ráðstefnur eða sambærilega þekkingaröflun sem tengja má starfi hans og flokka má undir starfs- eða endurmenntun er styrkhæf.
7.gr. Hægt er að sækja um styrk vegna náms sem ekki tengist starfi félagsmanns tvisvar á ári og fer sú úthlutun fram í júní og desember.
8.gr. Greiðslur út sjóðnum fara fram gegn afhendingu frumrits reiknings
9.gr. Umsækjandi þarf að vera í starfi bæði þegar hann sækir um styrk og notar hann, nema styrkurinn varði endurhæfingu þar sem staða umsækjanda hefur verið lögð niður eða umsækjandi veikist eða hafi orðið fyrir slysi.
10.gr. Styrkur vegna aukinna ökuréttinda s.s. vinnuvélapróf, meirapróf kr. 100.000,- en styrkurinn greiðist þó aðeins einu sinni. Styrkur vegna endurmenntunar fyrir aukim ökuréttindi er 50.000,- hægt er að sækja um styrkinn á fimm ára fresti.
11.gr. Félagsmenn sem hafa annað móðurmál en íslensku geta sótt um endurgreiðslu vegna íslenskunáms eftir mánaðar félagsaðild. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum sjóðsins.
12.gr. Styrkur til kaupa á hjálpartækjum ætluðum til stuðnings við lestur og skrift allt að 90%. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum.
13.gr. Styrkur fyrir lestrargreiningu um 90%. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum sjóðsins.
14.gr. Félagsmenn í fæðingarorlofi eða atvinnuleit geta nýtt sér áunninn rétt ef þau velja að greiða stéttarfélagsgjöld á meðan á orlofi/atvinnuleit stendur.
15.gr. Úthlutun úr sjóðnum fer fram í vikulok
16.gr Ef styrksloforðs er ekki vitjað innan 3ja mánaða frá afgreiðslu umsóknar fellur styrkurinn niður.
17. gr Hvað er ekki styrkhæft:** Uppihald og fæðiskostnaður, ferðir innan borga og sveitarfélaga, bensínkostnaður, launatap og námsgögn. Námskeiðskostnaður sem þegar hefur verið styrktur úr öðrum sjóði er ekki styrktur. Námskeiðskostnaður maka, barna eða aðrar nákominna er ekki styrktur. Hægt er að fá nánari upplýsingar um styrki- og úthlutanir á skrifstofu FOSS.
18.gr. Stjórn sjóðsins er aðeins heimilt að samþykkja umsóknir vegna starfsnáms á yfirstandandi reikningsári hverju sinni.
19.gr. Reikningsár sjóðsins skal vera almanaksárið. Reikningar skulu endurskoðaðir af kjörnum skoðunarmönnum FOSS. Skrifstofa FOSS sér um bókhald, innheimtir tekjur hans og innir af hendi greiðslur úr sjóðnum.
20.gr. Á aðalfundi FOSS skal stjórn sjóðsins gera grein fyrir störfum sínum s.l. starfsár.
Styrktarsjóður BSRB
Veikindi sjóðsfélaga
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Tannlæknakostnaður
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Sjónlagsaðgerð
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Sálfræði/félagsráðgjöf
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Glasafrjóvgun
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Fæðingastyrkur
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Hjartavernd
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Sjúkranudd
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Gleraugnakaup
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Dvöl á heilustofnum
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Krabbameinsleit framhald
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Heyrnatæki
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Veikindi maka eða barna
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Ættleiðingastyrkur
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Dánarbætur
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
7 gr. undanþáguákvæði
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Sjúkraþjálfun
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Líkamsrækt
Sjóðsfélagi sem hefur verið í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 35.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.
Katla félagsmannasjóður
Bjarg íbúðafélag
Bjarg íbúðafélag
Katla félagsmannasjóður
Umsókn um fræðslustyrk
Verklagsreglur Fræðslusjóðs FOSS
Fræðslusjóður starfar samkvæmt stefnu og verksviði FOSS.
Lög félagsins 11. grein liður 7, „kosnir 2 fulltrúar í Fræðslusjóð FOSS til tveggja ára".
Einn fulltrúi er kosinn af stjórn sem gegnir jafnframt formennsku í sjóðnum.Starfsmaður FOSS er einnig starfsmaður Fræðslusjóðs.
Tekjur sjóðsins eru samningsbundin gjöld launagreiðanda.
Markmið fræðslusjóðs FOSS er:
- Að félagsfólk beri ekki verulegan kostnað af námi, sem beinlínis er við það miðað að, að þeir geti tileinkað sér framfarir og tæknibreytingar á sínu sérsviði.
- Að félagsfólk eigi án verulegs kostnaðar kost á námskeiðum, sem geri þeim mögulegt að taka að sé vandasamari störf og gera þá hæfari einstaklinga.
Hægt er að skila inn rafrænu afriti af greiðslu úr heimabanka og reikningi fyrir námi/námskeiðum með umsókninni, á Mínar síður.
Annars vegar greiðsluseðill sem finna má í heimabanka undir rafræn skjöl. Einnig þarf að senda kvittun fyrir greiðslunni með því að vista hana sem pdf skjal eða senda hana úr heimabanka sem tölvupóst (tilkynning).
Sömu reglur gilda um Vísindasjóð og Fræðslusjóð.
Á sviði fræðslu- og upplýsingamála leggur FOSS áherslu á: að skipuleggja fræðslu stjórnar- og trúnaðarmanna.
Til að kynna sér reglur RSK varðandi styrki og skattafrádrátt er gott að kynna sér þessa síðu hjá
Úthlutunarreglur
1.gr. Sótt er um rafrænt á heimasíðu FOSS.
2.gr. Einungis félagsmenn FOSS geta fengið styrk úr sjóðnum. Þeir þurfa að hafa verið félagsmenn í að minnsta kosti 6 mánuði. Heimilt er að telja hvern mánuð eftir það.
Sumarafleysingfólk þarf að hafa verið í 9 mánuði í starfi þó ekki samfellt til að fá úthlutun. Þeim sem greitt hefur verið af að lágmarki í 6 mánuði til sjóðsins geta sótt um styrk. Að öðru leyti fá umsækjendur úthlutað eftir starfshlutfalli.
Áunnin réttindi innan félaga BSRB haldast óbreytt þrátt fyrir flutning á milli aðildarfélaga.
3.gr. Umsækjendur eru hvattir til að vanda frágang umsókna. Með umsókn skal senda greinargóða lýsingu á náminu og upplýsingar um hvernig námið nýtist í starfi. Umsækjandi sem skilar inn ófullkomnum upplýsingum eða röngum ber áhættuna af því að umfjöllun tefjist eða að umsókninni verði hafnað.
4.gr. Fjárhæðir styrkja vegna náms/námskeiðs.
- Hámarksfjárhæð styrkja
Félagsfólk í fullu starfi getur að hámarki fengið allt að 90.000 krónur í styrk á 12 mánaða tímabili. Ef félagsaðild er yfir 5 ár þá er styrkurinn kr. 120.000 á ári eða kr. 240.000 á hverju tveggja ára tímabili.
Félagsfólk sem ekki hefur nýtt sér rétt síðustu 5 ára á rétt á styrk allt að 400.000 krónur. Fyrir eitt samfellt nám/námskeið samkvæmt reglum sjóðsins að uppfylltum skilyrðum 4. gr. þessara úthlutunarreglna.
Nánari skilgreining á hámarksfjárhæðum kemur fram hér að neðan:
Starfstengd námskeið
Þurfa að falla að viðmiðum um námskeið og haldin af viðurkenndum fræðsluaðila
Íslenskukennsla fellur undir starfstengt nám
Ef starfstenging er óljós þarf að rökstyðja tengingu við starf
Styrkur getur numið allt að 90.000.- krónum á 12 mánaða tímabili
Sjálfsstyrking og lífsleikni námskeið
Þurfa að falla að viðmiðum um námskeið og haldin af viðurkenndum fræðsluaðila
Haldið innanlands
Styrkur getur numið allt að 50.000.- krónum á 12 mánaða tímabili. Aldrei er þó greitt meira en sem nemur 80% af námskostnaði
Framhaldsskólanám
Nám til eininga
Styrkur getur numið allt að 90.000.- krónum á 12 mánaða tímabili.
Háskólanám
Nám til eininga
Styrkur getur numið allt að 75.000.- krónum á 12 mánaða tímabili.
Háskólanemendur takið eftir að styrkir vegna skólagjalda eru ekki greiddir út fyrr en skóla önn er hafin og staðfesting frá skóla um skólavist hefur borist.
Úr Vísindasjóði er greitt að hámarki kr. 240.000.- árlega eða kr. 465.000.- á hverju tveggja ár tímabili. Upphæðirnar taka gildi 1.1.2019
Bókun 1. við gr. 4 í Starfsmenntasjóð FOSS.
4. gr. Vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða
Starfsmenntasjóður veitir styrki vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða sem tengjast starfi. Þeir sem geta sótt um styrk til sjóðsins eru félagsfólk sem greitt hefur verið af í Starfsmennasjóði. Sjóðurinn veitir eingöngu styrk vegna kostnaðar við þátttöku félagsfólks FOSS
Umsókn skal skilað til sjóðsins á þar til gerðu umsóknarblaði inn á heimasíðu félagsins, foss.bsrb.is. Stjórn FOSS afgreiðir fyrst styrkloforð með samningi sem gerður er á milli stjórnar FOSS og styrkþega. Fullnaðaruppgjör og greiðsla styrkja fer fram eftir að fullnægjandi gögnum hefur verið skilað að ferð lokinni, öllum gögnum skal skilað á nafni og kennitölu styrkþega. Allar umsóknir eru teknar fyrir á stjórnarfundum sem haldnir eru á mánaðarfrest eða eins oft og þurfa þykir.
1. Við mat á umsóknum um styrk til sjóðsfélaga vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða gilda eftirfarandi reglur;
Þegar tilskilin gögn liggja fyrir skulu eftirtalin atriði m.a. höfð til hliðsjónar við mat á umsóknum:
1. Meta skal umsóknir með hliðsjón af því að námið nýtist starfssviðum starfsmanns.
Við mat á umsóknum um styrki úr sjóðnum er horft til þess hvernig þau verkefni sem um ræðir séu til þess fallin að efla símenntun starfsmanna þeirra sem aðild eiga að sjóðnum og stuðla að markvissri starfsþróun þeirra sbr. réttindi og hlutverk sjóðsins. Þegar veittur er styrkur úr sjóðnum skulu styrkþegi vera í starfi, bæði þegar sótt er um og þegar styrkurinn er nýttur.
2. Hver styrkþegi getur fengið styrk skv. reglum Mannauðssjóð Samflots á fjögurra ára fresti (einu sinni á hverjum 48 mánuðum miðað við framkvæmdartíma síðustu úthlutunar úr Mannauðssjóði FOSS).
Ferðatími, matar- og kaffitími telst ekki til dagskrártíma. Launakostnaður félagsmanna telst ekki til námskeiðskostnaðar.
3. Allir styrkir eru greiddir eftir á og eru greiddir gegn framvísun kvittana fyrir kostnaði og staðfestingu um þátttöku.
4. Sjóðurinn veitir eingöngu styrk vegna kostnaðar við þátttöku félagsfólks FOSS sem aðild eiga að sjóðnum og greitt hefur verið af til sjóðsins.
5. Ákvæði í reglum og samþykktum Starfsmennasjóðs FOSS
6. Faglegt gildi ferðarinnar og skal þá haft í huga hvort um er að ræða ráðsstefnu, nám- eða kynnisferð innanland eða erlendis.
7. Umfang dagskrár. Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi yfir skemur en sem nemur 10 klukkustundum og dreifast á tvo daga, dagskrá innanland 7 klukkustundir.
8. Tekið er mið af tímasetningu/framkvæmdatíma síðustu styrkveitingar úr Mannauðssjóði Samflots, hvenær sveitarfélag/stofnun getur sótt um styrkveitingu að nýju.
2. Styrkur til ráðstefnu, náms- og kynnisferða erlendis er 150.000 krónur á 48 mánaða fresti
Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi yfir ekki skemur en sem nemur 10 klukkustundum
Ef sambærileg námskeið eru í boði innanlands er ferða og gistikostnaður undanskilinn heildarkostnaði og því ekki styrktur ef námskeiðið er haldið erlendis.
Færa þarf skýr rök fyrir því að námskeið þurfi að fara fram erlendis.
3. Styrkur til raðstefnu náms- og kynnisferða innanlands er 100.000 krónur á 48 mánaðar fresti
Veittir eru styrkir vegna ferðakostnaðar og gistingar ef áfangastaður er í 100 km eða lengra frá heimabyggð.
Miða skal við að dagskrá náms- og kynnisferða erlendis standi ekki yfir skemur en sem nemur 7 klukkustundum
4. Tíðni styrkveitinga
Félagsfólk hlýtur að jafnaði ekki styrk oftar en á þriggja ára fresti vegna ráðstefnu, náms- og kynnisferða. Er þá miðað við styrk úr Mannauðssjóði Samflots.
5. Ef sótt er um styrki til annarra aðila
Umsækjendur tilgreini styrki sem sótt er um til annarra aðila.
6. Fylgigögn með umsókn
- Bréf frá stofnun/vinnustað umsækjanda, þar sem upplýsingar er um tilhögun, tilgang og markmið ferðarinnar. Bréf þetta skal vera áritað af yfirmanni og staðaval rökstutt.
- Lýsing á því fræðsluverkefni sem sótt er um, skipulag verkefnisins, efnisinntak, áætluð framkvæmd, dagskrá , kostnaðaráætlun, aðrir styrkir og framlag umsækjanda.
- Þátttakendalisti félagsmanna skal einnig fylgja.
- Dagskrá ferðar (lengd faglegrar dagskrár erlendis skal vera að lágmarki 10 klukkustundir og dreifast á a.m.k. tvo daga, innanland skal dagskrá vera að lágmarki 7 klukkustundir)
- Hlekkur á vefsíðu og dagskrá þarf að fylgja umsókn um ráðstefnu
- Afrit að farseðli eða hliðstæð kvittun vegna útlagðs kostnaðar
Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða og ekki gefinn út fyrir þann tíma sem styrkþegi öðlaðist rétt í sjóðinn
7. Frágangur og rökstuðningur
Vanda skal frágang umsókna, rökstyðja hvernig styrkurinn nýtist félagsfólki í starfi og til starfsþróunar. Heimilt er stjórn að endursenda umsókn ef hún inniheldur ekki fullnægjandi upplýsingar um verkefnið.
9. Gildistími
Um er að ræða tímabundinn gildistíma vegna lokurnar á styrkveitingum úr Mannauðssjóði Samflots og gildir því til 30.04.2025
Stjórn FOSS samþykkir Bókun 1. við gr. 4. í Starfsmenntasjóð FOSS og er um tímabundna bókun að ræða eða til 30.04.2025. Hafi sameining Mannauðssjóðs KSG, Kjalar og Samflots skv. bókun 3 [2024], í núgildandi kjarasamning, ekki gengið eftir mun stjórn FOSS endurskoða Bókun 1. við gr. 4. í Starfsmenntasjóð að þeim tíma liðnum með hliðsjón af stöðu Starfsmenntasjóðs og fl.
Sjóðstjórn er heimilt að víkja frá framangreindum starfsreglum með stöðu sjóðsins að leiðarljósi hvenær sem er á tímanum.
Reglur þessar taka gildi frá og með 18. nóvember 2024 og gilda til 30.04.2025
5.gr. Umsækjandi sem hlotið hefur styrk úr sjóðnum á s.l. 2 árum getur að hámarki hlotið styrk sem nemur ónotuðu hlutfalli af hámarksupphæð sbr. 4.gr.
6.gr. Kostnaður umsækjanda við nám, námskeið, námsstefnur, ráðstefnur eða sambærilega þekkingaröflun sem tengja má starfi hans og flokka má undir starfs- eða endurmenntun er styrkhæf.
7.gr. Hægt er að sækja um styrk vegna náms sem ekki tengist starfi félagsmanns tvisvar á ári og fer sú úthlutun fram í júní og desember.
8.gr. Greiðslur út sjóðnum fara fram gegn afhendingu frumrits reiknings
9.gr. Umsækjandi þarf að vera í starfi bæði þegar hann sækir um styrk og notar hann, nema styrkurinn varði endurhæfingu þar sem staða umsækjanda hefur verið lögð niður eða umsækjandi veikist eða hafi orðið fyrir slysi.
10.gr. Styrkur vegna aukinna ökuréttinda s.s. vinnuvélapróf, meirapróf kr. 100.000,- en styrkurinn greiðist þó aðeins einu sinni. Styrkur vegna endurmenntunar fyrir aukim ökuréttindi er 50.000,- hægt er að sækja um styrkinn á fimm ára fresti.
11.gr. Félagsmenn sem hafa annað móðurmál en íslensku geta sótt um endurgreiðslu vegna íslenskunáms eftir mánaðar félagsaðild. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum sjóðsins.
12.gr. Styrkur til kaupa á hjálpartækjum ætluðum til stuðnings við lestur og skrift allt að 90%. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum.
13.gr. Styrkur fyrir lestrargreiningu um 90%. Heildarstyrkur miðast við hámarksupphæð skv. almennum reglum sjóðsins.
14.gr. Félagsmenn í fæðingarorlofi eða atvinnuleit geta nýtt sér áunninn rétt ef þau velja að greiða stéttarfélagsgjöld á meðan á orlofi/atvinnuleit stendur.
15.gr. Úthlutun úr sjóðnum fer fram í vikulok
16.gr Ef styrksloforðs er ekki vitjað innan 3ja mánaða frá afgreiðslu umsóknar fellur styrkurinn niður.
17. gr Hvað er ekki styrkhæft:** Uppihald og fæðiskostnaður, ferðir innan borga og sveitarfélaga, bensínkostnaður, launatap og námsgögn. Námskeiðskostnaður sem þegar hefur verið styrktur úr öðrum sjóði er ekki styrktur. Námskeiðskostnaður maka, barna eða aðrar nákominna er ekki styrktur. Hægt er að fá nánari upplýsingar um styrki- og úthlutanir á skrifstofu FOSS.
18.gr. Stjórn sjóðsins er aðeins heimilt að samþykkja umsóknir vegna starfsnáms á yfirstandandi reikningsári hverju sinni.
19.gr. Reikningsár sjóðsins skal vera almanaksárið. Reikningar skulu endurskoðaðir af kjörnum skoðunarmönnum FOSS. Skrifstofa FOSS sér um bókhald, innheimtir tekjur hans og innir af hendi greiðslur úr sjóðnum.
20.gr. Á aðalfundi FOSS skal stjórn sjóðsins gera grein fyrir störfum sínum s.l. starfsár.
Styrktarsjóður BSRB
Veikindi sjóðsfélaga
Sjúkradagspeningar
Tannlæknakostnaður
Styrkurinn nemur 50% af kostnaði sem fer umfram 50.000,- á 24 mánaða tímabili.
Sjónlagsaðgerð
Sjóðsfélagi sem hefur erið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 fær styrk til sjónlagsaðgerðar/augnsteinsaðgerðar á öðru auga 50.000 kr eða 100.000 kr fyrir bæði augu.
Sálfræði/félagsráðgjöf
Rétt á styrk eiga þeir félagar sem hafa verið starfandi í12 mánuði af síðust 24 mánuðum.
Glasafrjóvgun
Sjóðsfélagi sem hefur greitt iðgjöld að minnsta kosti 12 af síðustu 24 mánuðum fær styrk til glasafrjóvgunar/tæknifrjóvgunar allt að 150.000 kt. á hverjum 24 mánuðum.
Fæðingastyrkur
Sjóðsfélagi sem hefur verið starfandi síðustu 6 mánuði fyrir fæðingu barns og hefur gildan ráðningarsamning við upphaf fæðingarorlofs á rétt á styrk.
Hjartavernd
Sjóðsfélagi fær styrk til skoðunar vegna hjartaverndar allt að 200.000 kr. á ári
Sjúkranudd
Sjóðsfélagi
Gleraugnakaup
Sjóðfélagi fær styrk til gleraugnakaupa einu sinni á hverjum 36 mánuðum.
Dvöl á heilustofnum
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 fær styrk til meðferðar hjá heilsustofnunum og heilsuhótelum.
Krabbameinsleit framhald
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til krabbameinsleitar tvisvar sinnum á almanaksári.
Heyrnatæki
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 getur sótt um styrk vegna kaupa á heyrnartækjum.
Veikindi maka eða barna
Heimilt er að greiða dagpeninga í allt að 60 daga vegna langvarandi veikinda maka eða barna sjóðfélaga enda missi hann launatekjur vegna þeirra.
Ættleiðingastyrkur
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 fær styrk til ættleiðingar barns 200.000 kr. í eitt skipti.
Dánarbætur
Dánarbætur eiga einungis við þá sem voru í félögum sem eru aðilar að sjóðnum.
7 gr. undanþáguákvæði
Sjóðstjórn er heimilt að víkja frá framangreindum reglum og veita styrk vegna sérstakra aðstæðna.
Sjúkraþjálfun
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 6 mánuði af síðustu 12 fær styrk til sjúkraþjálfunar.
Líkamsrækt
Sjóðfélagi sem hefur verið félagsmaður í 12 mánuði af síðustu 24 mánuðum, fær styrk að hámarki 23.000 kr. á ári samkvæmt reikningi.