06.feb. 2025 -
Óveður
Við höfum ákveðið að loka skrifstofu okkar fram að hádegi í dag vegna óveðurs sem gengur yfir.
Síminn er hins vegar opinn og endilega hafið samband ef eitthvað er í síma 482-2760, einnig er hægt að ná í okkur í tölvupóst foss@foss.bsrb.is