Rakel Þórðardóttir
Opnað verður fyrir umsóknir í íbúð á Spáni 9. desember.
Orlofsnefnd FOSS hefur tekið íbúð á leigu fyrir félaga í FOSS á Spáni.
Íbúðin er leigð viku í senn og nánari upplýsingar inn á orlofsvef FOSS.
Gisting fyrir 6 fullorðna, tvö baðherbergi, vel útbúnar þaksvalir og verönd að auki.
Íbúðin er staðsett í Los Dolses, Villamartin hverfinu.