Rakel Þórðardóttir
Desember fundur fræðslunefndar FOSS er áætlaður þann 3. desember. Á fundinum er farið yfir þær umsóknir sem falla undir 7.gr úthlutunarreglna fræðslusjóðs FOSS.
Þetta eru umsóknir sem tengjast ekki starfi félagsmanns. Nefndin hvetur félagsfólk að sækja tímalega um vegna náms eða námskeiða sem tengjast ekki starfi félagsmanns.
Nánari upplýsingar um fræðslusjóð FOSS er hægt að lesa inn á heimasíðunni undir Styrkir og sjóðir.