Rakel Þórðardóttir
Kransakökunámskeið
Halldór K. Sigurðsson konfektmeistari og bakari ætlar að halda námskeið í kranskakökubakstri.
Þann 26. mars frá kl. 16:30. Námskeiðið kostar 2.000,-kr. fyrir félaga í FOSS. Takmarkarður fjöldi þátttakenda.
Nánari upplýsingar og skráning í tölvupósti foss@foss.bsrb.is eða í síma 482-2760.