02.des. 2024 -
Fundur fræðslunefndar FOSS
Næsta þriðjudag 3. desember verður fundur hjá fræðslunefnd FOSS. Nefndin mun fara yfir þær umsóknir sem falla undir 7. gr úthlutunarreglna fræðslusjóðs FOSS.
Það eru umsóknir fyrir námskeið eða nám sem tengist ekki starfi félagsfólks.
Næsti fundur fræðslunefndar verður síðan í júní næsta sumar.