Rakel Þórðardóttir

01.okt. 2024 -

Þing BSRB er haldið þriðja hvert ár og tekur þingið til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er kosið í helstu embætti bandalagsins á þingum þess en kosið verðu um formann, varaformenn ot stjór bandalagsins á föstudaginn.