02.sep. 2024 -
Frétt
Skrifstofa FOSS lokuð í tvo daga
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa FOSS lokuð fimmtudaginn 5. september og mánudaginn 9. september.
Spurninga vegna kjaramála og orlofsmála þá er hægt að hringja í síma 481-1095 og Unnur formaður Stavey svarar.
Skrifstofan opnar aftur 10. september.