Rakel Þórðardóttir
Jólakransa námskeið
FOSS bíður félögum upp á námskeið í gerð jólakrans. Hún Elín Ólafsdóttir hjá Sjafnarblómum kennir okkur réttu handtökin við gerð jólakransa.
Námskeiðið verður haldið á skrifstofu FOSS, Eyravegi 27 kl. 17:00 og er tekið við skráningum í tölvupósti foss@foss.bsrb.is
Starfsfólk FOSS.