02.des. 2024 -
Desemberuppbót 2024
Desemberuppbætur 2024
Upphæðir miðast við 100% starfshlutfall allt árið en annars fer upphæð eftir starfshlutfalli og ráðningatíma.
Starfsfólk sveitafélaga 135.500 krónur.
Sérákvæði starfsfólks sveitafélaga sem var ráðið fyrir 29. maí 2005 og voru þá að störfum er 147.500 krónur.
Ríkisstarfsfólk 106.000 krónur.