Rakel Þórðardóttir
Afsláttur hjá Laugarás Lagoon
FOSS hefur náð samningi við Laugarás Lagoon um afslátt fyrir félaga í FOSS upp á 25%. Annars vegar er um Birki aðgang að ræða sem er hefbundin aðgangur ofan í lónið. Hins vegar um Lerki aðgang sem inniheldur handklæði og einn drykk á lónsbarnum.
Til að fá kóðann þurfa félagar að hafa samband við skrifstofu FOSS.
Starfsfólk FOSS.