09.nóv. 2022 -

PLAY flugfélar heimilar nú að félagsmenn FOSS geti notað allt að þrjú gjafabréf í bókun á flugi hjá þeim. 

Í kjölfarið varð breyting á verði gjafabréfanna. Bréfið kostar núna 12.000,- en gildir áfram sem 25.000,-kr.

Ef félagsmaður notar öll þrjú gjafabréfin í bókun færst 39.000,-kr afsláttur í bókun.

Hægt er að lesa nánar um gjafamiðana hjá PLAY inn á orlofsvef FOSS, hér..