29.sep. 2022 -

 

Vegna eigendaskipta á Icelandair hótelunum og Flugleiðahótelunum hefur orðið nafnabreyting á þessum hótelum.

Tóku þessar breytingar gildi  núna í haust. 

Nafnabreytinginn hefur þegar átt sér stað í Orlofskerfinu okkar. 

Við óskum nýjum eigendum góðs gengis.