01.jún. 2022 -
Skoðanakönnun
Félagar í FOSS sem starfa fyrir sveitafélög hafa fengið á síðustu dögum skilaboð með töluvpósti eða sms skilaboð og þeim boðið að taka þátt í skoðanakönnun.
Endilega takið þátt og svarið könnunni.
Með því að taka þátt hafa starfsmenn sveitafélagana á Suðurlandi tækifæri til þess að koma sínum málefnum er varðar kjör og starfsaðstæður á framfæri.
Verum sýnileg sem hluti af stórum hópi launþega á Suðurlandi. Því meiri þátttaka því marktækari niðurstaða fæst í könnunni.