01.feb. 2022 -
Í ljósi niðustöðu könnunar hjá Verði, rannsóknastofnun vinnumarkaðsins þar sem kom í ljós að hópur fólks er að neita sér um tannlækningar.
Vill Tannlæknafélag Íslands benda á að tannlækningar barna yngri en 18 ára, eru gjaldfrjálsar.
Tannlæknafélagið hefur áhyggjur af því allir foreldrar séu ekki meðvitaðir um þetta.
Nú er kjörið tækifæri til þess að ræða um tannheilsuna á kaffistofunni svo allir hafi þessar upplýsingar.
Þessa vikuna 31. janúar til 4. febrúar er tannverndarvika. Því er kjörið að nota tækifæri og huga vel að tannheilsunni.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Embættis landslæknis hér