19.jan. 2022 -
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur skrifstofu FOSS verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma
Afgreiðsla styrkja, úthlutun sumarhúsa og önnur mál ganga sinn vanagang þrátt fyrir þessar aðgerðir.