22.des. 2020 -
FOSS stéttarfélag veitir árlega styrk til hinna ýmsu félagasamtaka sem sinna samfélagslegum verkefnum. Í ár var það Sjóðurinn góði sem var styrktur.
Á myndinni eru Árný Erla Bjarnadóttir formaður og Birna Kjartansdóttir varaformaður ásamt Guðbjörgu Arnardóttur sóknarpresti Selfossprestkalls sem veitt styrknum móttöku.