24.sep. 2020 -

Aðalfundur FOSS var haldinn í gær á Hótel Selfossi. 

Var Árný Erla Bjarnadóttir kosin nýr formaður FOSS. 

Ásbjörn Sigurðsson hættir sem formaður eftir 11 ár í starfi. 
Auk þess hætti Þuríður Jónsdóttir sem stjórnamaður. Hún hefur starfað fyrir félagið í um það bil 20 ár. 
Félagið Þakkar þeim fyrir vel unnin störf og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.