Rakel Þórðardóttir
1. maí 2025
- maí á Selfossi 2025
Lúðrasveit Selfoss og Hestamannafélagið Sleipnir leiða kröfugöngu kl. 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfoss.
Kynnir verður Helga Kolbeinsdóttir, stjórnakona í FOSS stéttafélagi.
Ræðumaður dagsins verður Halla Gunnarsdóttir, formaður VR. Frá námsmönnum FSU verður ræðumaður hún María Friðmey Jónsdóttir.
Júlí og Dísa taka lagið.
Leikfélag Hvergerðis flytja lög úr Ávaxtakörfunni.
Andlitsmálun hjá fimleikadeildinni.
Kaffi og veitingar.