Fréttir

 • Orlofsvefurinn

  Nú er búið að opna orlofsvefinn til 30. október. Munaðarnes hús 65 er komið aftur í leigu hjá okkur og húsið á Flúðum er dottið út í bili.

  Nánar [+]
 • Sumarlokun

  Sumarlokun 2016 Skrifstofa FOSS verður lokuð 11. júlí – 7. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur mánudaginn 8. ágúst.Bendum félagsmönnum sem ætla að ná sér í Spalarmiða, útilegu- eða veiðikort að gera það tímalega.SumarkveðjaStarfsmenn FOSS

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið er að opna orlofsvefinn til 2. október 2016.

  Nánar [+]

Við erum á Facebook!

Hugmyndabox

Sendu hugmyndirnar þínar eða ábendingar til FOSS!

Skrá

Um FOSS

Stöndum vörð um hagsmuni félagsmanna okkar.

Félagið var stofnað 31. maí 1973 og voru stofnfélagar 28 frá 5 sveitarfélögum. Í dag eru félagsmenn yfir 1000 og nær félagssvæðið frá Hornafirði til Sveitarfélagsins Ölfuss. Viðsemjendur eru öll sveitarfélögin og stofnanir þeirra, ásamt heilbrigðisstofnunum og fjölbrautaskólum á félagssvæðinu.

FOSS spurt og svarað

FOSS spurt og svarað Nánar [+]

Gagnlegir vefir

Gagnlegir vefir Nánar [+]