FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

30. jan  2024

Á morgun þann 31. janúar verður opnað fyrir umsóknir í íbúðir á Spáni.

Í ár verður boðið að sækja um dvöl í tveim íbúðum á Spáni. 

Annars vegar í Íbúð FOSS sem félagið á með Starfsmannafélagi Hafnafjarðar. Og hins vegar verður í boði íbúð sem félagið leigir af einkaaðila. 

Sú íbúð er líka staðsett við Cabo Roig. 

Nánari upplýsingar eru inn á Orlofsvefnum. 

Umsóknatímabilið verður opið frá 31. janúar til 14. febrúar. 

Hvert tímabil í íbúðunum er 2 vikur.