FOSS

white exit symbol
Fréttir
/
Viðburðir
/

30. nóv  2021

Könnun um stöðu launafólks á Íslandi 2021

Í þessari könnun er verið að kanna stöðu launafólks á Íslandi 2021.

Könnunnin er ætluð félögum í aðildafélögum BSRB og ASÍ. FOSS er aðili að BSRB.

Það er mikilvægt að félagsmenn FOSS taki þátt í könnun sem þessari. Þeir sem svara könnunni fara í pott og eiga möguleika á að vinna 30.000 króna gjafabréf. 

Því fleiri sem taka þátt því betri yfirsýn næst á raunverulegum kjörum og aðstæðum launafólks á Íslandi. Launafólks á Suðurlandi er mikilvægur þáttur í svona rannsókn. 

Hægt er að komast inn á heimsíðu rannsóknarinnar á linknum hér fyrir neðan. 

 

Könnun um stöðu launafólks á Íslandi 2021

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast