FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

28. maí  2024

Næsti fundur fræðslunefndar FOSS

Fræðslunefnd FOSS mun funda 4. júní og yfirfara umsóknir sem liggja fyrir vegna 7.greinar úthlunarreglna sjóðsins. 

Nefndinn hvetur félagsfólk til að skila inn afriti af greiðslukvittunum og reikningum vegna umsókna sem þegar hefur verið skilað inn. 

Auk þess sem félagar sem eiga eftir að sækja um hafa til þess tíma fram til kl. 16 þann 4. júní. 

Starfsfólk FOSS