FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

24. ágú  2023

Hótel Keflavík tekur ekki við gistimiðum frá FOSS fyrr en 1. október í fyrsta lagi.

Breyting hefur orðið á móttöku gistimiða hjá Hótel Keflavík. 

Því hefur sölu gistimiðanna verið hætt tímabundið.

Hótelið hefur gefið út þær upplýsingar að það mun taka við gistimiðum frá FOSS Orlofsvefnum frá og með 1. október. 

Svo félgsfólk FOSS og Stavey lendi ekki í vandræðum hefur verið tekin sú ákvörðun að hætta sölu á þessum gistimiðum.

En er hægt að kaupa gistimiða í Airport Hotel Aurora Star og Konvin hótel.