FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

15. okt  2020

Nýjar leiguíbúðir Bjargs afhentar í Þorlákshöfn

Síðast liðin mánaðarmót afhenti Bjarg íbúðafélag 12 íbúðir í Þorlákshöfn. Fyrsta skóflustungan var tekin í febrúar 2020.  Um er að ræða tvær 4ra herbergja íbúðir, fjórar 3ja herbergja, fimm 2ja herbergja og ein stúdíó íbúð.  Gældýrahald verður leyft í hluta íbúðanna.

Nánari upplýsingar um íbúðirnar má finna hér

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast