FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

1. maí  2020

1. maí - í ár hittumst við í stofunni heima

Vegna sérstakra ástæðna í þjóðfélaginu er ekki hægt að bjóða upp á hefðbundin 1. maí hátíðarhöld. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu á kröfur sínar.

Í staðinn munu heildarsamtök BSRB, ASÍ, BHM og KÍ standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður á RÚV kl. 19:40 í kvöld

Yfirskriftin í ár er Byggjum réttlátt þjóðfélag

Frekari upplýsingar á https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/barattufundir-i-sjonvarpid-vegna-samkomubanns