FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

1. sep  2021

Íbúðin á Spáni komin í leigu

Íbúðin á Spáni verðu leigð með öðru sniði fram að áramótum.
Vegna þess hversu langt er liðið á árið þá höfum við opnað fyrir nokkur tímabil í útleigu.
Þið sjáið á Orlofsvefnum hvaða tímabil þetta eru.
En ekki er hægt að ganga frá bókun á Orlofsvefnum. Það verður að gerast í gegnum okkur á skrifstofunni.
Þið sendið okkur tölvupóst á foss@foss.bsrb.is og takið fram hvaða tímabil þið viljið fá leigt.
Í framhaldi fáið þið upplýsingar um hvernig á að greiða fyrir íbúðina.

 

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast