FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

2. apr  2020

Verum heima um páskana

Á fundi Almannavarna þriðjudaginn 31. mars komu fram skýr tilmæli um að landsmenn héldu sig heima við um páskan og færi ekki í orlofshús þar sem það skapaði aukna hættu á smitdreifingu auk mögulegs álags á heilbrigðisstofnanir.

Stjórn FOSS vill vekja athygli á þessum tilmælum og þá til þeirra sem nú þegar hafa leigt bústaði/hús um páskana og verða hús endurgreidd og punktar endurstilltir.  

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast