FOSS

white exit symbol
Fréttir
/
Viðburðir
/

16. jún  2020

Stjórnakjör hjá FOSS

Stjórnakjör hjá FOSS

Kjörnefnd hefur skilað inn tilnefningum í stjórn til næstu tveggja ára. Eftirfarandi hafa verið tilnefndir:

Formaður:

Árný Erla Bjarnadóttir

Aðrir Stjórnarmenn:

Ágústa G. Sigurbjörnsdóttir

Helga Kolbeinsdóttir

Sigurjón Pétur Guðmundsson

Svala Ósk Sævarsdóttir

 

Fyrir í stjórn kjörnar til 2ja ára 2019 eru:

Birna Kjartansdóttir

Elva Björk Árnadóttir

 

Félagsmenn geta skilað inn tilnefningum í stjórn félagsins og verða minnst 25 félagsmenn að standa að baki hverrar tilnefningar. Skilafrestur er til 26. júlí nk. Allar tillögur skulu vera skriflegar.

Tillögum skal fylgja nafn, kennitala, starfsheiti, heimilisfang og heiti vinnustaðar þeirra sem tillaga er gerð um. Tillögum skal fylgja skriflegt samþykki þeirra sem tillaga er gerð um en að öðrum kosti telst tillaga um hann ógild.