FOSS

white exit symbol
Fréttir
/

6. jan  2022

FOSS og Stavey, Starfsmannafélag Vestmannaeyja hafa sameinað orlofskosti sína.

Húsin sem bættust við eru:

Lautasmári, íbúð í Kópavogi.

Munaðarnes, bústaður nr. 15.

Eiðar, bústaður nr. 16

og Akrasel, sumarbústaður Syðri-Reykjum. 

Hægt er að skrá sig á orlofsvef FOSS hér.

Næstu fréttir

Fyrir þá sem vilja fræðast