Klapparstígur Reykjavík

Leigutími:Allt árið

Sólarhringsverð:

Verð fyrir helgi:10.700

Húsnúmer:

Lyklar:

Gistirými fyrir:

Herbergi:

Aðbúnaður:Svefnaðstaða er fyrir 6 manns en einnig er barnaferðarúm og barnastóll á staðnum. Taka þarf með rúmföt og handklæði. Þvottavél og þurrkari eru í þvottaherbergi í kjallaranum. Engin bílastæði fylgja íbúðinni en bílastæði eru við Skúlagötuna og eru þau gjaldskyld.

Annað:

Íbúðin er skemmtilega miðsvæðis og er göngufæri m.a á Laugarveginn, miðbæinn og Hörpuna. 

 

Bóka íbúð á bókunarvef