Hótel Norðurland

Verð:13.400

Tímabil:1. september 2014 - 31. maí 2015

Tegund herbergis:Tveggja manna herbergi með baði

Annað:

Hótel Norðurland er tveggja stjörnu hótel á tveimur hæðum. Hótelið er í hjarta Akureyrar og er fjöldi veitinga og skemmtistaða í næsta nágrenni.  hvert herbergi er með sér baðherbergi, gervihnatta sjónvarpi, útvarpi, síma og kæliskáp.Á hótelinu eru 34 herbergi.

Bóka herbergi á bókunarvef

www.keahotels.is/is/Hotel-Nordurland