Fosshótel

Fosshótel er keðja 10 hótela sem leggja metnað sinn í að skapa vinalegt og hlýlegt andrúmsloft.   Auk þess að vera vel staðsett, í nálægð við helstu náttúruperlur landsins,  felst styrkur hótelanna í fjölbreyttum aðbúnaði.  Sum eru 3ja stjörnu heilsárshótel en önnur sumarhótel sem nýtt eru sem heimavistir að vetralagi.

 

Centerhotels eru fimm glæsileg hótel staðsett í miðborg Reykjavíkur

CenterHotel Plaza við Ingólfstorg,

CenterHotel Þingholt,

CenterHotel Skjaldbreið við Laugarveg,

CenterHotel Klöpp á horni Klapparstígs og Laugarvegs,

CenterHotel Arnarhvoll við Arnarhvol