AÐALFUNDUR FOSS 2017

AÐALFUNDUR FOSS 2017

Aðalfundur FOSS

 

Aðalfundur FOSS verður haldinn á hótel Selfossi, fimmtudaginn 18. maí kl. 19:00.

 

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál

Happdrætti

 

Veitingar verða bornar fram meðan aðalfundurinn stendur yfir.

Þegar fundi er lokið mun Logi Bergmann slá á létta strengi.