Fréttir

 • Gleðileg jól

  Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða

  Nánar [+]
 • Skrifstofan lokuð

  Skrifstofa FOSS verður lokuð dagana milli jóla og nýárs. Opnum aftur 2. janúar.

  Nánar [+]
 • Rafræn skilríki

  Frá og 4. janúar 2018 þurfa félagsmenn FOSS að nota Íslykil eða rafræn skilríki til að komast inn á orlofsvefinn.

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið er að opna orlofsvefinn til 27. mars 2018. Og á sama tíma var verðskrá breytt eftirfarandi:Helgarleiga 8.500 krónur og sólarhringur 2.300 krónur.Klapparstígur helgarleiga 11.800 krónur, sólarhringur 2.500 krónur.

  Nánar [+]
 • Veiðikortið 2018

  Veiðikortið 2018 komið í sölu alveg tilvalið í jólapakkann. Kíkið til okkar á skrifstofuna eða hafið samband og við sendum ykkur.

  Nánar [+]
 • Spánaríbúðin

  Eftirfarandi tímabil eru laus í Spánaríbúðinni:21. desember - 2. janúar 201816. janúar - 30. janúar13. febrúar - 27. febrúarHafið samband við skrifstofu FOSS fyrir frekari upplýsingar

  Nánar [+]
 • Desemberuppbót 2017

  Desemberuppbótin 2017 er:sveitarfélög kr. 110.750,-sveitarfélög sérákvæði FOSS félagar kr. 120.800,-Ríkið kr. 86.000,-Þessar tölur miðast við 100% starf allt árið annars hlutfall af upphæðinni.

  Nánar [+]
 • Til hamingju með daginn

  Til hamingju með daginn kæru jafnréttissinnar. Í dag 24. október er Kvennafrísdagurinn, eða Kvennaverkfallið eins og við kjósum að kalla það. Árið 1975 ákvað Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að þessi dagur skyldi sérstaklega helgað málefnum kvenna og af því tilefni lögðu íslenskar konur niður vinnu þann dag og talið er að 25 þúsund konur hafi safnast saman á Austurvelli og víðar þann dag til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Haldið hefur verið upp á daginn nokkrum sinnum síðan þá og í fyrra var meðal annars blásið til útifunda sem fjölmargir sóttu.

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið er að opna orlofsvefinn til 3. desember

  Nánar [+]
 • Orlofsvefurinn

  Búið er að opna fyrir leigu á orlofshúsum til 29. október. 

  Nánar [+]