Veiðikortið 2017

Veiðikortið 2017

Veiðikortin fyrir 2017 er komið í sölu, tilvalið í jólapakka veiðiáhugafólksins. Kíkið til okkar á skrifstofuna eða hringið í okkur og við sendum ykkur.