Jólaföndur

Jólaföndur

Jólaföndur

 

Nú eru jólin rétt handan við hornið og komin tími á hið árlega jólaföndur FOSS. Í ár verða tvennskonar námskeið í boði.

Annars vegar verður boðið upp á málningu á drykkjarkönnur. Tvö námskeið verða mánudaginn 28. nóvember, fyrra kl 17:00 og seinna kl. 19:00. Námskeiðið er ca 1,5 klukkutími. 

 

Hins vegar verður boðið upp á nammikransagerð og verða einnig tvenn námskeið í því þriðjudaginn 29. nóvember, fyrra

kl 17:00 og seinna kl 19:00.  

 

Skráning fer fram í tölvupósti á foss@foss.bsrb.is og lýkur skráningu sunnudaginn 20. nóvember.

Öll námskeiðin verða á skrifstofu FOSS og þarf ekki að taka neitt með sér nema góða skapið og hugmyndaflug.

Námskeiðið og efni eru í boði FOSS.