Fréttir

  • Úthlutun Fræðslusjóðs

    Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS fimmtudaginn 20. október 2016 Sjóðnum bárust þrjátíu og þrjár umsóknir, tuttugu og fjórar voru samþykktar og níu voru lagðar til afgreiðslu í desember.  Næsti fundur verður haldinn í nóvember 2016. Stjórn Fræðslusjóðs 

    Nánar [+]
  • Samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi

    Samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi   BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem starfa mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun.   Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið byggir á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði.   Íbúðfélagið er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt lögum um almennar íbúðir og er rekin án hagnaðarmarkmiða. Skilyrði er að íbúðirnar verði leigðar út til fólks með lágar- og meðaltekjur.   Íbúðafélagið hefur undirritað viljayfirlýsingu við Reykjavík og Hafnarfjarðabær um lóðir fyrir 1.150 íbúðir á næstu fjórum árum. Undirbúningur framkvæmda vegna 180 íbúða mun hefjast á þessu ári.  Samhliða þessum fyrstu skrefum vinnur íbúðafélagið að lausn fyrir sveitafélög á..

    Nánar [+]