Enn bætist við Fosshótelkeðjuna

Enn bætist við Fosshótelkeðjuna

Þrjú hótel hafa bæst við í Fosshótelkeðjuna. Þau eru á Stykkishólmi, Hellnar við rætur Snæfellsjökuls og svo við Jökulsárlón. Þá er bara að bóka og kaupa miða á orlofsvefnum og skella sér í frí :-)