Fréttir

 • Stjórnar- og nefndarstörf

  Stjórnar- og nefndarstörf   Hefur þú áhuga að að vinna að verkalýðsmálum. Ef svo er þá er tækifæri núna. FOSS óskar eftir félagsmönnum í stjórnar- og nefndarstörf. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að senda línu á netfangið foss@foss.bsrb.is fyrir 1. apríl n.k. eða í skilboð á facebook.   Kjörnefnd

  Nánar [+]
 • Páskar

  FOSS óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska

  Nánar [+]
 • Fræðslusjóður úthlutun

  Fundur var haldinn í Fræðslusjóði FOSS mánudaginn 21. mars 2016 Sjóðnum bárust fimmtán umsóknir, tíu voru samþykktar, fjórar voru lagðar til afgreiðslu í júní og ein sett á bið meðan verið er að afla frekari gagna.  Næsti fundur verður haldinn í apríl 2016. Stjórn Fræðslusjóðs 

  Nánar [+]
 • NÝTT, gjafamiðar flug

  SUMARFERÐIR/ÚRVAL-ÚTSÝNHöfum fengið til sölu gjafamiða í pakkaferðir með Sumarferðum/Úrval-Útsýn. Miðarnir eru seldir á orlofsvefnum.

  Nánar [+]