Páskar á Spáni

Páskar á Spáni

Nú eru það félagsmenn FOSS sem fá að njóta páskanna 2016 í Spánaríbúðinni okkar. Umsóknartímabilið er 7. janúar til 21. janúar. Úthlutað verður strax næstu daga eftir lokun. Nú er um að gera að sækja um og skella sér í sólina