Pacta Lögmenn

Pacta Lögmenn

Lögmaður frá Pacta lögmönnum verður á skrifstofu FOSS á morgun þriðjudag kl 9:30 - 11:30. Fyrsti klukkutíminn er frír og allar spurningar leyfilegar.